top of page

Hér er að finna þemaverkefni eða verkefni sem er hægt að nota í samþættum fögum þar sem samfélagsfræði er eitt af fögunum. Verkefnin byggja á heimsmarkmiðum SÞ, á samkennd og umburðarlyndi. Athugið að það eru bara hæfniviðmiðin sem stýra því hvaða stigi þetta er merkt. 

Ekkert hungur -

f. yngsta stig

Engin fátækt -

f. yngsta stig

Líf á landi -

f. yngsta stig

bottom of page