top of page
Nám í upplýsingatæknimennt
UT markmiðin eru sett upp í 7 stigum. Nái nemendi að klára 1. stig og 2. stig yngsta fyrir lok 4. bekkjar er hann búin að uppfylla hæfniviðmið fyrir yngsta stig og kominn með Hæfni náð.
Nemendur á miðstigi, vinna líka með 2 stig til að klára viðmiðin og fá hæfni náð.
Nemendur á unglingastigi eru líka með 2 stig en ef að þeir uppfylla bæði, gætu þeir fengið framúrskarandi með því að bæta við 3. stiginu.
Áhugasamir nemendur á yngsta og miðstigi, geta hoppað upp í viðmið fyrir eldri nemendur ef að áhugi er að meta þá með framúrskarandi hæfni.
Athugið að þetta er ekki sett upp sem sérstök UT kennsla, heldur sem hluti af öllu námi og því hægt að uppfylla í flestum fögum.
Hæfni náð við lok 4. b.
Hæfni náð við lok 7. b.
Hæfni náð við lok 10. eða framúrskarandi
bottom of page